Fréttir

Giedre
Tadas murari
Námstefnan Vinabrú var haldin á Íslandi árið 2016

13575556_1803293603246147_1467884496_o

10603588_915909165116905_6510764323308874419_n

Vinabrú er samstarfsvettvangur móðurmálsskóla Lítháískra innflytjenda í Evrópu sem tengir saman alla skólana, kennara, nemendurnar, foreldrana og opinberum aðilum er boðið. Árlega er haldin námsstefna í einhverju aðildarlandi Vinabrúar.

Markmið námsstefnunnar Vinabrú er:

  • Að tengja saman alla þá er koma að kennslu í litháísku utan Litháens, deila reynslu, vinna að bættum kennsluháttum og vinna að skóla- og foreldrasamstarfi.

Tilgangur Vinabrúar er:

  • Að kennarar kynni sér nýjungar í móðurmálsskennslu og ræði sín á milli hvað betur megi fara, ásamt því að deila upplýsingum og reynslu.
  • Að litháískir foreldrar hvar sem er í Evrópu geti sótt fyrirlestra og skapandi námskeið er varða  móðurmálskennslu í litháísku.
  • Að Litháar sem búa erlendis geti lært litháísku, tekið þátt í skólastarfi og fengið kennslu í litháísku sem hæfir þeirra aldurshóp. Ásamt því að fá æfingu í notkun síns móðurmáls.
  • Að þátttakendur geti fræðst um stöðu móðurmálsins í þar sem þeir eru búsettir.
  • Eftir því sem við er komið er opinberum aðilum í því landi sem námsstefnan er haldin kynnt staða lítháiskunnar sem móðurmáls meðal innflytjenda.

Hugmyndin að Vinabrú varð til árið 2005 í samfélagi litháa í Svíþjóð í samstarfi við litháíska móðurmálsskólann Saulė í Stokkhólmi.

Vinabrú hefur verið haldin í Svíþjóð (2015, 2014), Írlandi (2006, 2011 og 2012), Þýskalandi (2007, 2010), Spáni (2008), Bretlandi (2009),  Ítalíu (2013) og Noregi (2015).

Árið 2016 verður námstefnan Vinabrú haldin á Íslandi dagana 10 -12 júní. Munu gestir fá að upplifa eyju elds og ísa ásamt stórbrotinni náttúru og kynnast íslenskri menningu á flekaskilum Ameríku og Evrópu.

12193766_10207918708071455_2285536776778822580_n

3 JÁ og 1nei frá Murtu Maríu og litháíski sönghópurinn “Gija” komst áfram

 

Sönghópurinn Gija á Menningarnótt 2015

11896943_10207466028794756_2055869337_n

11894878_10207465919872033_1016031234_o

11900980_10207465922712104_1709930421_o

Sönghópurinn Gija fékk styrk úr Menningarnæturpotti Landsbankans og var með tónleika á Listasafni Einars Jónssonar á Menningarnótt 2015.

Litháíski móðurmálsskólinn “Þrír litir” fagnaði tíu ára afmæli
Morgunblaðið 2014 09 17

Morgunblaðið 2014 09 17

Fréttablaðið 2014 09 17

Fréttablaðið 2014 09 17